Prince Igor (Borodin)
Prince Igor, 2014
Frumsýnd:
1.3.2014
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 4h 30 min
Lengd: 4h 30 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Hér er epískt meistaraverk Borodíns komið á fjalir Metropolitan í fyrsta sinn í næstum heila öld. Ný uppfærsla Dmitris Tcherniakov er stórkostlegt sálfræðilegt ferðalag í gegnum huga þjakaðrar aðalhetjunnar þar sem fæðing rússnesku þjóðarinnar leynist að baki. Frægi bassa-barítónsöngvarinn Ildar Abdrazakov fer með stórbrotið titilhlutverkið og Gianandrea Noseda er hljómsveitarstjóri.
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda