
Così fan tutte (2014)
Frumsýnd:
26.4.2014
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 4h 05 min
Lengd: 4h 05 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Tónlistarstjórinn James Levine tekur loksins aftur við hljómsveitarstjórninni til að stýra þessari ástsælu óperu Mozarts um þolmörk ástarinnar. Í helstu hlutverkum má finna ungar og upprennandi Metropolitan-stjörnur: Susanna Phillips og Isabel Leonard leika systurnar Fiordiligi og Dorabellu, Matthew Polenzani og Rodion Pogossov leika elskendur þeirra og Danielle de Niese leikur hina slóttugu Despinu.
Leikstjóri:
James Levine