
La Cenerentola (Rossini)
La Cenerentola, 2014
Frumsýnd:
10.5.2014
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 40 min
Lengd: 3h 40 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Tveir einstakir Rossini-snillingar taka höndum saman í þessari uppfærslu á La Cenerentola. Messósópransöngkonan Joyce DiDonato fer hamförum sem Öskubuska í sínu fyrsta hlutverki fyrir Metropolitan og frábæri tenórinn Juan Diego Flórez leikur draumaprinsinn. Alessandro Corbelli og Luca Pisaroni fara með hin helstu hlutverkin og aðalstjórnandi Metropolitan, Fabio Luisi, stýrir hljómsveitinni.
Leikstjóri:
Fabio Luisi