Gleymdist lykilorðið ?

La Cenerentola (Rossini)

La Cenerentola, 2014

Frumsýnd: 10.5.2014
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 40 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Tveir einstakir Rossini-snillingar taka höndum saman í þessari uppfærslu á La Cenerentola. Messósópransöngkonan Joyce DiDonato fer hamförum sem Öskubuska í sínu fyrsta hlutverki fyrir Metropolitan og frábæri tenórinn Juan Diego Flórez leikur draumaprinsinn. Alessandro Corbelli og Luca Pisaroni fara með hin helstu hlutverkin og aðalstjórnandi Metropolitan, Fabio Luisi, stýrir hljómsveitinni.