Gleymdist lykilorðið ?

Escape Plan

Frumsýnd: 8.11.2013
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Spenna
Lengd: 1h 55 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Ray Breslin er heimsins mesti sérfræðingur í öryggisfangelsum. Eftir að hafa greint hvert einasta öryggisfangelsi sem til er og lært margskonar úrræði til að lifa af við erfiðar aðstæður, til að hann geti betur hannað fangelsi sem ómögulegt er að strjúka úr, þá reynir á hann fyrir alvöru. Sök er komið á hann og hann er fangelsaður í fangelsi sem á ekki að vera hægt að strjúka úr, fangelsi sem hann hannaði sjálfur. Nú þarf hann að strjúka og finna manneskjuna sem kom sök á hann.