Skýjað með kjötbollum á köflum 2
Cloudy With A Chance Of Meatballs 2, 2013
Frumsýnd:
17.1.2014
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 35 min
Lengd: 1h 35 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Ógurlegur matarstormur fyrri myndarinnar varð til þess að Flint og vinir hans hrökkluðust burt úr bænum. Í kjölfarið býður Chester V, átrúnaðargoð Flints, honum vinnu hjá fyrirtæki sínu. Þar starfa fremstu uppfinningarmenn heims við að finna upp tækni til að betrumbæta mannkynið. Þegar Flint uppgötvar sér til mikillar skelfingar að tækið hans er ennþá virkt og dælir út úr sér stökkbreyttum matarskrímslum á borð við lifandi súrsaðar gúrkur, glorhungraða takódíla, rækjuapa og eplakökukyrkislöngur, neyðist hann til að snúa aftur með félögum sínum og bjarga heiminum.
Leikstjóri:
Cody Cameron,
Kris Pearn