Gleymdist lykilorðið ?

Transformers: Age of Extinction

Frumsýnd: 25.6.2014
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Lengd: 2h 46 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Þessi fjórða Transformers mynd segir frá kraftmiklum hópi snjallra athafna - og vísindamanna sem ætla að reyna að draga lærdóm af fyrri árásum utan úr geimnum og reyna á mörk tækninnar á sama tíma og ævafornt og kröftugt Transformers illmenni veldur skelfingu á Jörðinni.

Leikstjóri: Michael Bay