Gleymdist lykilorðið ?

Ride Along

Frumsýnd: 21.2.2014
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gaman, Hasar
Lengd: 1h 39 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Kevin Hart og Ice Cube leiða atburðarásina í Ride Along, nýjustu kvikmynd leikstjórans Tim Story, sem leikstýrði gamanmyndinniThink Like a Man sem naut mikilla vinsælda. Hinn tungulipri öryggisvörður Ben (Kevin Hart) slæst í för með mági sínum, löggunni James (Ice Cube), á sólarhringsvakt í Atlanta til að sanna það að hann sé verðugur þess að giftast Angelu, systur James.

Leikstjóri: Tim Story