
Carmen (2014)
Frumsýnd:
1.11.2014
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 38 min
Lengd: 3h 38 min
Aldurstakmark:
Unrated
Töfrandi uppfærsla Richards Eyre á melódrama Bizets snýr aftur og Anita Rachvelishvili, messósópran, fer með hlutverk sígaunastúlkunnar ógæfusömu. Aleksandrs Antonenko leikur örvilnaðan ástmann hennar, Don José, og Ildar Abdrazakov leikur nautabanann Escamillo, sem kemur upp á milli þeirra. Pablo Heras-Casado stjórnar hljómsveitinni í þessu stórfenglega verki, þar sem ástkærar og auðþekkjanlegar laglínur heyrast hver á fætur annarri.