Gleymdist lykilorðið ?

Meistarasöngvararnir frá Nürnberg (Wagner)

Die Meistersinger von Nürnberg, 2014

Frumsýnd: 13.12.2014
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 6h 00 min
Aldurstakmark: Unrated
|

James Levine er orðinn þaulkunnugur þessu epíska gamanverki Wagners um söngkeppni meistarasöngvara í endurreisninni sem ná að sameina heila borg. Johan Reuter, Johan Botha og Annette Dasch fara fyrir glæstum hópum alþjóðlegra söngvara í heillandi lofgerð um áhrifamátt tónlistar og listar.