Gleymdist lykilorðið ?

Vatnafrúin (Rossini)

La Donna Del Lago, 2015

Frumsýnd: 14.3.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 30 min
Aldurstakmark: Unrated
|

Bel canto stórstjarnan Joyce DiDonato og Juan Diego Flórez taka höndum saman í þessari óperu sem kalla mætti sýnikennslu Rossinis í flókinni raddbeitingu. Sögusviðið er skoska hálendið á miðöldum og sagan byggir á skáldsögu Walters Scott. DiDonato leikur vatnafrúna og Flórez leikur konunginn sem eltir hana á röndum. Samleikur þeirra er sannkölluð flugeldasýning sem hentar vel rómantískum söguþræðinum. Hljómsveitarstjórnin er í höndum Michele Mariotti.