
Harrý og Heimir: Morð Eru Til Alls Fyrst
Frumsýnd:
11.4.2014
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 25 min
Lengd: 1h 25 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Stórmyndin Harrý og Heimir - Morð eru til alls fyrst! er á leiðinni í kvikmyndahús í næsta nágrenni við þig. Svo stór að í samanburði við hana verða allar aðrar myndir eins og passamyndir. Saga um vináttu, fórnfýsi, tryggð, frosnar bunur og óheyrilega veðurfræði. Söguþráðurinn er eitthvað á þessa leið ef okkur skjátlast ekki: Þokkadísin Díana Klein leitar ásjár hjá einkaspæjurunum Harrý og Heimi, þar sem faðir hennar, sem er veðurathugunarmaður á Regingnípu, virðist hafa horfið sporlaust. Harrý og Heimir leggja í leiðangur upp á hálendið og tekst að stöðva svívirðilegt samsæri danskra skíðaáhugamanna um að stela íslenska hálendinu og flytja það úr landi.
Leikstjóri:
Bragi Þór Hinriksson