Gleymdist lykilorðið ?

A Most Wanted Man

Frumsýnd: 9.1.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Þriller
Lengd: 2h 02 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Þegar hálf-tétsjénskur, hálf rússneskur innflytjandi sem er nær búið að pynta til dauða, birtist í íslamska samfélaginu í Hamborg í Þýskalandi, til að krefjast illa fengins auðs sem faðir hans sankaði að sér, þá fá þýska - og bandaríska leyniþjónustan sérstakan áhuga á málinu. Eftir því sem tíminn líður og áhættan eykst, þá keppast menn við að komast að því hver þessi maður er í raun og veru - er hann kúgað fórnarlamb, eða öfgamaður sem ætlar að fremja illvirki?