Gleymdist lykilorðið ?

Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum

Frumsýnd: 31.10.2014
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 45 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Vinirnir Sveppi og Villi finna út að erkióvinur þeirra sé enn á ný að reyna landsyfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Sveppa, Villa og Góa tekst að koma sér í fylgsni hans sem er staðsett undir hinum ævaforna eldgíg Eldborg. En að komast þangað er aðeins brot af púslinu. Þeir verða að eyðlileggja vélina til að Ísland eigi von.