Gleymdist lykilorðið ?

Mad Max: Fury Road (2015)

Frumsýnd: 17.2.2025
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri, Gullmolar
Lengd: 2h 00 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Saga sem gerist á útjaðri jarðarinnar eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum miklar hamfarir. Í eyðilegu landslaginu er hið mannlega ekki lengur mannlegt og allir berjast fyrir lífi sínu. Í þessu andrúmi býr Max, bardagamaður sem er fámáll og fáskiptinn eftir að hann missti eiginkonu og barn í allri eyðileggingunni og ringulreiðinni. Þarna er einnig Furiosa, uppreisnarkona sem trúir því að hún nái að lifa af ef hún kemst yfir eyðimörkina, aftur til heimalands síns.