Gleymdist lykilorðið ?

The November Man

Frumsýnd: 12.9.2014
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar, Spennumynd
Lengd: 1h 48 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Nóvembermaðurinn er dulnefni CIA fulltrúans Peters Devereaux (Pierce Brosnan). Hann er einn af banvænustu og þjálfuðustu njósnurum stofnunarinnar, en er sestur í helgan stein. Peter hefur það náðugt í Sviss þegar hann fenginn af CIA til að snúa aftur til vinnu og sinna vægast sagt snúnu verkefni. Hann neyðist til að mæta fyrrum nemanda sínum, David Mason (Luke Bracey) í banvænum leik sem inn í fléttast CIA embættismenn af hæstu stigum og rússneskur forsetaframbjóðandi.