Gleymdist lykilorðið ?

The Imitation Game

Frumsýnd: 23.1.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Spenna
Lengd: 1h 53 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með hlutverk stærðfræðingsins Alan Turing, sem kallaður hefur verið faðir tölvunarfræðinnar. Meðal þess sem Turing er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Turing var síðan sakfelldur fyrir samkynhneigð árið 1952, þar sem refsingin var gelding með lyfjagjöf, þá tók Turing eigið líf, aðeins 41 árs gamall.