Fury
Frumsýnd:
21.10.2014
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Drama, Hasar
Lengd: 2h 14 min
Lengd: 2h 14 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi að nafni Wardaddy er yfirmaður skriðdreka með fimm hermenn innanborðs, sem fer í lífshættulegan leiðangur yfir víglínuna. Þar lendir Wardaddy í miklu ofurefli liðs og menn hans þurfa að berjast hetjulegri baráttu til að ná að sigra óvininn.
Leikstjóri:
David Ayer