Gleymdist lykilorðið ?

St. Vincent

Frumsýnd: 14.11.2014
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 42 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Oliver, sem er nýfluttur í nýtt hús í nýju hverfi ásamt fráskilinni móður sinni, stofnar til kynna við nágranna sinn, hinn kærulausa og blanka, fyrrverandi hermann og einbúa, Vincent de Van Nuys. Vincent er í ekkert allt of góðum málum út á við, blankur og svona, og er því frekar önugur og leiður. Hann er samt alveg ágætur náungi inn við beinið. Þegar störfum hlaðin nágrannakona Vincents, sem er nýflutt inn í næsta hús ásamt Oliver, ungum syni sínum, biður hann að passa fyrir sig strákinn á meðan hún er í vinnunni og býður greiðslu fyrir ákveður Vincent að taka tilboðinu. En Vincent er engin venjuleg barnapía og hefur frekar einkennilegar hugmyndir um uppeldi sem ekki er víst að allir foreldrar vildu að synir þeirra fengju.