Gleymdist lykilorðið ?

Unbroken

Frumsýnd: 1.1.2015
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Drama, Hasar
Lengd: 2h 17 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Hér segir frá sannri sögu ólympíukappans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíleikinum í Berlin 1936. Herflugvél hans hrapaði síðar í Kyrrahafið og eftir langar hrakningar, án vatns og matar, á hafi úti skolaði hann á land í Japan, handan víglínunnar. Þar er hann handsamaður ásamt tveimur félögum sínum og við tók þá dvöl í fangabúðum. Þremenningarnir upplifðu hrottalegan skerf af pyntingum og hvað slíkt varðar voru Japanir lítið fyrir að hemla á sér á þessum tíma.