Gleymdist lykilorðið ?

The Water Diviner

Frumsýnd: 30.4.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 1h 51 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1919, fer ástralskur bóndi, Connor, til Tyrklands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Hann gistir á hóteli í Istanbul, og hittir þar Ayshe, hótelstýruna. Hann reynir síðan að komast til Gallipoli, yfir stríðshrjáð landið, í fylgd með tyrkneskum herforingja.