Gleymdist lykilorðið ?

Loksins Heim

Home, 2015

Frumsýnd: 27.3.2015
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 34 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Þegar geimverur taka yfir Jörðina er öllum manneskjum komið fyrir annars staðar á meðan plánetan er endurskipulögð. Úrræðagóð lítil stúlka að nafni Tip kemst þó undan því að vea send í burtu og lendir í slagtogi við geimveru að nafni Oh. Flóttamennirnir tveir leggja upp í ævintýralegasta ferðalag ævinnar.