The DUFF
Frumsýnd:
27.2.2015
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 41 min
Lengd: 1h 41 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þegar hún kemst að því að fallegu og vinsælu skólafélagar hennar, hafa stimplað hana DUFF (Designated Ugly Fat Friend / ÚLFur = Útnefndi, Ljóti, Feiti vinurinn).
Leikstjóri:
Ari Sandel