The Gunman
Frumsýnd:
16.3.2015
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Drama, Hasar
Lengd: 1h 55 min
Lengd: 1h 55 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Sean Penn leikur Martin Terrier, þaulreyndan fyrrum sérsveitarmann og leigumorðingja. Hann er þjáður andlega eftir langan feril og hyggst hætta í bransanum til að geta lifað lífinu með kærustu sinni (Jasmine Trinca). Hægar er það sagt en gert og fer öll áætlunin úrskeiðis þegar fyrirtækið sem hann vinnur fyrir svíkur hann. Fyrr en varir er Terrier tilneyddur til þess að leggjast á harðan flótta um Evrópu á meðan hann eltir upp þá sem komu sökinni á sig.
Leikstjóri:
Pierre Morel