Gleymdist lykilorðið ?

Manon Lescaut

Frumsýnd: 5.3.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 28 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Sviðið hjá Met á eftir að loga þegar sópransöngkonan Kristine Opolais kemur fram í þessari tilfinningaþrungnu ástaróperu Puccinis. Opolais fer með titilhlutverk sveitastúlkunnar sem umbreytist í tálkvendi í París. Leikstjórinn Richard Eyre færir söguna fram til hersetuáranna í Frakklandi og sveipar leikritið yfirbragði rökkurmyndanna. Aðalhljómsveitarstjóri Met, Fabio Luisi, stjórnar hljómsveitinni.