Gleymdist lykilorðið ?

Madama Butterfly (2016)

Frumsýnd: 2.4.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 33 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Þessi uppfærsla Anthonys Minghella hefur gagntekið áhorfendur alveg síðan hún var frumsýnd árið 2006. Kristine Opolais tekur að sér titilhlutverkið og hefur hlotið einróma lof fyrir túlkun sína á geisjunni forsmáðu. Stjörnutenórinn Roberto Alagna leikur kaldlynda sjóliðsforingjann sem hryggbrýtur Butterfly og Karel Mark Chichon stjórnar hljómsveitinni.