Gleymdist lykilorðið ?

Elektra

Frumsýnd: 30.4.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 2h 00 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Leikstjóranum Patrice Chéreau entist ekki aldur til að sjá frábæra uppfærslu sína á Elektru á sviði Met, en verkið hefur áður verið sett upp í Aix og Mílanó. Engu að síður lifir stórkostleg sýn hans á verkið með sópransöng Ninu Stemme, en margir telja að engin núlifandi söngkona komist með tærnar þar sem hún hefur hælana í túlkun kvenhetja Strauss og Wagners. Waltraud Meier leikur Klýtemnestru, ógurlega móður Elektru, en Adrianne Pieczonka og Eric Owens leika systkini hennar. Esa-Pekka Salonen stýrir hljómsveitinni.