The Age of Adaline
Frumsýnd:
24.4.2015
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Drama, Rómantík
Lengd: 1h 52 min
Lengd: 1h 52 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Adaline Bowman hefur lifað í einveru út stóran hluta af lífi sínu, í þeim ótta að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Adaline hefur verið 29 ára í næstum því átta áratugi, og aðeins dóttir hennar, sem nú er orðin öldruð kona, veit af því. Fyrir tilviljun rekst hún á góðgerðarmanninn Ellis Jones og fellur umhugsunarlaust fyrir honum. Adaline fer að sjá lífið og rómantíkina í allt öðru ljósi en það líður ekki að langt þar til hún mun neyðast til þess að taka ákvörðun sem gæti breytt lífi hennar að eilífu, ef hún á þá enn að halda leyndarmáli sínu.
Leikstjóri:
Lee Toland Krieger