Gleymdist lykilorðið ?

The Last Witch Hunter

Frumsýnd: 23.10.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Í The Last Witch Hunter fer Vin Diesel með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Hún notaði síðasta andardrátt sinn til að setja á hann bölvun um að lifa að eilífu, þannig að hann gæti aldrei hitt ástvini sína á ný, eftir dauðann. Núna hefur Kaulder lifað allt til okkar tíma, og er sá síðasti af sinni tegund. Nornirnar eru núna að búa sig undir að sleppa svartadauða lausum til að herja á mannkynið, og því hefur Kaulder svo sannarlega verk að vinna.