Gleymdist lykilorðið ?

Bakk

Frumsýnd: 4.5.2015
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 50 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
|

Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Faðir annars þeirra bakkaði hringinn í kringum landið árið 1981 til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp og setti heimsmet í leiðinni. Þeir félagar ætla að slá það heimsmet og safna í leiðinni fyrir gott málefni. Hugmyndin hljómar spennandi í byrjun en fljótlega kemur í ljós að hún er ekki jafn góð og hún virtist í byrjun.