Gleymdist lykilorðið ?

Black Mass

Frumsýnd: 2.10.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Hasar
Lengd: 2h 02 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í Suður-Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni. Myndin segir hina sönnu sögu af þessari samvinnu, sem fór úr böndunum, og varð til þess að Whitey slapp undan lögum og reglu, völd hans jukust, og hann varð einn miskunnarlausasti og valdamesti glæpamaðurinn í sögu Boston borgar.