Fantastic Four
Frumsýnd:
5.8.2015
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Lengd: 1h 46 min
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Nútímaútfærsla á myndasögunum um eitt vinsælasta ofurhetjuteymi Marvel. Myndin hverfist um fjögur ungmenni sem eru hvert á sinn hátt utangátta í samfélaginu. Þau eru send í annan heim sem er vægast sagt stórhættulegur og hefur ferðalagið hryllileg áhrif á líkama þeirra. Líf þeirra breytist óhjákvæmilega í kjölfarið og ungmennin neyðast til að færa sér í nyt hina nýju krafta sem breytt líkamsgerð hefur í för með sér og vinna saman að því að bjarga Jörðinni frá stórhættulegum óvini.
Leikstjóri:
Josh Trank