Gleymdist lykilorðið ?

Creed

Frumsýnd: 22.1.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 2h 13 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Adonis Johnson þekkti aldrei hinn vel þekkta föður sinn Apollo Creed, þar sem han dó í hnefaleikahringnum áður en Johnson fæddist. En hann er með hnefaleikana í blóðinu eins og faðir hans, og fer til Philadelphia til að biðja Rocky Balboa að gerast þjálfari sinn. Rocky er hikandi við að fara aftur í hnefaleikabransann, en hann heillast af styrk og ákveðni Adonis, sem sannfærir hann um að slá til.