Gleymdist lykilorðið ?

Pixels

Frumsýnd: 19.7.2015
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Vísindaskáldskapur
Lengd: 1h 45 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Geimverur mistúlka myndbansupptökur af sígildum tölvuleikum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fjölbreyttra árása. Will Cooper forseti hringir í besta vin sinn síðan hann var lítill, Jules Brenner sem var tölvuleikjahetja 9. áratugarins og starfar nú við að setja upp heimabíó. Brenner fær það verðuga verkefni að leiða hóp gamalla tölvuleikjakempa til að sigra geimverurnar og bjarga plánetunni.