Gleymdist lykilorðið ?

Maze Runner: The Scorch Trials

Frumsýnd: 6.9.2015
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spennumynd
Lengd: 2h 11 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Sagan er dystópía og fjallar um piltinn Thomas, sem í fyrstu myndinni vaknar upps á hryllilegum stað sem nefnist Glade, ásamt fimmtíu öðrum drengjum á unglingsaldri, eftir að minni hans hefur verið eytt. Drengirnir sluppu úr völundarhúsinu en standa nú frammi fyrir nýjum og óhunganlegum áskorunum sem mæta þeim á vegum úti í eyðilegu landslagi. Í öðrum kafla sögunnar, Maze Runner: The Scorch Trials, reyna drengirnir að komast að því hverjir standa á bak við völundarhúsið, hver tilgangur þess sé og hvaða hlutverki þeir gegni. Félagarnir þurfa að komast að því hvað vakir fyrir leiðtogum WCKD um leið og þeir reyna að sigrast á eyðilandinu „The Scorch“ þar sem hver ógnin á fætur annarri bíður þeirra.