Gleymdist lykilorðið ?

Sicario

Frumsýnd: 22.9.2015
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Drama, Hasar
Lengd: 2h 01 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Alríkislögreglukonan Kate er ráðin í sérsveit sem vinnur á svæði við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó þar sem ríkir hvorki lög né regla, til að berjast í stríðinu gegn eiturlyfjum. Leiðtogi sérsveitinnar, Ted, er óútreiknanlegur og með vafasama fortíð, og hópurinn þarf í sameiningu að leysa krefjandi verkefni sem neyðir Kate til þess að efast um allt sem hún trúir á og þarf hún að takast á við sína eigin innri djöfla ef hún á að eiga möguleika til að komast lífs af.