Gleymdist lykilorðið ?

The Martian

Frumsýnd: 29.9.2015
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Lengd: 2h 21 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Geimfarinn Mark Watney (Damon) er talinn látinn eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn, fastur á fjandsamlegri plánetu. Hann hefur takmarkaðar vistir og verður að treysta á brjóstvit sitt, hugvit og lífsviljann til að senda merki til jarðar um að hann sé enn á lífi.