Gleymdist lykilorðið ?

Survivor

Frumsýnd: 4.12.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Spenna
Lengd: 1h 36 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Kate Abbott starfar hjá bandaríska sendiráðinu í London þar sem henni er ætlað að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn geti komist flugleiðina frá London til New York. Dag einn þegar Kate og samstarfsfólk hennar í sendiráðinu eru að gera sér glaðan dag á veitingahúsi þarf hún að bregða sér frá til að versla og á meðan springur sprengja á veitingahúsinu sem verður öllum félögum hennar að bana. Um leið breytist líf Kate í algjöra martröð því tilræðismaðurinn ætlaði ekki síst að drepa hana og hefur ekki hugsað sér að láta hana komast undan...