Gleymdist lykilorðið ?

The Night Before

Frumsýnd: 23.11.2015
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 41 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Ethan, Isaac og Chris hafa verið vinir frá því þeir voru litlir. Í áratug hafa þeir hist árlega á aðfangadagskvöld. Ólifnaður, svall, gleði og glaumur hafa einkennt þessa endurfundi. En nú þegar drengirnir eru að fullorðnast virðist hefðin vera að leggjast af. Síðasta aðfangadagskvöldið sem þeir eyða saman verður því að vera eins eftirminnilegt og mögulegt er!