Gleymdist lykilorðið ?

Krampus

Frumsýnd: 19.12.2023
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gaman, Hryllingur, Jóladagatal Sambíóanna
Lengd: 1h 38 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Jólin hjá hinum unga Max eru allt annað en hátíðleg. Fjölskylda hans hættir ekki að rífast og fer allt fljótlega í vaskinn. Max gerir sér hins vegar ekki grein fyrir því martröð hans er bara rétt að byrja. Þegar hinn eina sanna hátíðaranda er hvergi að finna vaknar til lífs ógnvægilegi jóladjöfullinn Krampus. Þá fer fjölskylda Max fyrst að sjá hversu mikilvægt er að standa saman.