Gleymdist lykilorðið ?

The 33

Frumsýnd: 7.12.2015
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Drama
Lengd: 2h 07 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Myndin segir hina ótrúlegu sögu frá námuslysinu í San José í Chile árið 2010 þegar allar útgönguleiðir lokuðust og þrjátíu og þrír námumenn komu sér í skjól í tvo mánuði. Útvarpið var gagnslaust, sjúkrakassinn tómur og matarbirgðir lágar. Mario Sepulveda gerðist leiðtogi eftirlifendanna með það erfiða verkefni að skammta út matnum og koma í veg fyrir uppþot innan örvæntingarfulla hópsins. Seinna meir tóku stjórnvöld Chile þá ákvörðun að senda út hópa til að koma þeim til bjargar og bora þá út. Markmiðið var að ná þeim öllum út einum og sér, en á naumum tíma.