Dirty Grandpa
Frumsýnd:
29.1.2016
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 42 min
Lengd: 1h 42 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Ungur lögfræðingur, Jason Kelly, er á leið í hnapphelduna þegar afi hans, Dick Kelly, sem nýlega varð ekkill, fær hann til að koma með sér í vægast sagt geggjað ferðalag niður á strönd þar sem hann ætlar að kenna Jason að lifa lífinu frjáls og óháður! Ferðin er farin undir því yfirskini að sá gamli þurfi að fá útrás eftir að hafa nýlega orðið ekkill. Það sem Jason veit ekki er að afa hans, sem er fyrrverandi hershöfðingi í Bandaríkjaher, líst ekkert á að sonarsonur hans sé að fara að kvænast og ætlar sér að fá hann til að endurskoða þá ákvörðun áður en það verður orðið of seint...
Leikstjóri:
Dan Mazer