13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi
Frumsýnd:
5.2.2016
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Lengd: 2h 24 min
Lengd: 2h 24 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Myndin segir frá raunverulegum atburðum sem gerðust í borginni Benghazi í Líbýu 12. september 2012 þegar þungvopnaður hópur íslamskra hryðjuverkamanna réðst á bandaríska sendiráðið þar sem sex manna hópur öryggisvarða var til varnar og þurfti að halda þeim í skefjum uns aðstoð myndi berast.
Leikstjóri:
Michael Bay
Leikarar:
John Krasinski,
James Badge Dale