The Conjuring 2
Frumsýnd:
8.6.2016
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hryllingur
Lengd: 2h 13 min
Lengd: 2h 13 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
The Conjuring 2 er byggð á einu þekktasta máli Ed og Lorraine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977, ásamt fjórum börnum sínum. Hinir yfirskilvitlegu atburðir áttu sér stað á tveggja ára tímabili í Hodgon húsinu í Brimsdown í Enfield á Englandi.
Leikstjóri:
James Wan
Leikarar:
Vera Farmiga,
Patrick Wilson