Gleymdist lykilorðið ?

The BFG

Frumsýnd: 1.7.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 57 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
|

Myndin segir frá BFG sem fer með hina 10 ára gömlu Sophie til Risalands, þar sem hann sýnir henni Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsamlegir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir. Sophie og nýi besti vinur hennar þurfa nú að finna drottninguna til að fá hjálp við að koma aftur á friði í Risalandi, og í heiminum öllum.