Kung Fu Panda 3
Frumsýnd:
18.3.2016
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 35 min
Lengd: 1h 35 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Þegar löngu týndur faðir Po birtist skyndilega, þá fara þeir feðgar saman til leynilegrar pöndu paradísar til að hitta allskonar skemmtilegar pöndur. En þegar hinn yfirnáttúrulegi þorpari Kai byrjar að herja á alla kung fu meistara í Kína, þá þarf Po að gera hið ómögulega, að þjálfa þorp fullt af öðrum pöndum til að verða kung fu pönduher.
Leikstjóri:
Alessandro Carloni,
Jennifer Yuh