Gleymdist lykilorðið ?

Criminal

Frumsýnd: 21.4.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Hasar
Lengd: 1h 53 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Criminal er hasar- og spennumynd eftir ísraelska leikstjórann Ariel Vromen sem sendi síðast frá sér hina þrælgóðu mynd The Iceman. Stiklan úr Criminal lofar vægast sagt góðu fyrir þá sem kunna að meta hraða og spennu og í aðalhlutverkum er úrvalshópur leikara með þeim Kevin Costner, Gal Gadot, Ryan Reynolds, Alice Eve, Gary Oldman og Tommy Lee Jones fremstum í flokki.