Gleymdist lykilorðið ?

Hardcore Henry

Frumsýnd: 4.4.2016
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Lengd: 1h 36 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Fyrstu persónu hasarmynd sem gerist öll á einum degi í Moskvu í Rússlandi og segir frá Henry, hálfum manni og hálfu vélmenni sem þarf að bjarga eiginkonu sinni og skapara úr klóm illmennis sem getur fært til hluti með hugarorkunni. Fljótlega áttar Henry sig til fulls á mögnuðum hæfileikum sínum og svífst hann einskis til þess að bjarga sinni heittelskuðu áður en það verður um seinan.