Gleymdist lykilorðið ?

Deepsea Challenge 3D

Deepsea Challenge, 2016

Frumsýnd: 6.4.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Heimildarmynd
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Leikstjórinn James Cameron býður hér áhorfendum að koma með í ævintýraferð niður í Maríanadjúpálinn í Norðvestur-Kyrrahafi sem er 11.034 metrar á dýpt. James Cameron hefur lengi verið áhugamaður um hafdjúpin og það sem þar leynist og má segja að áhugi hans á djúpsjávarköfun hafi fengið byr undir báða vængi þegar hann gerði myndina The Abyss árið 1989, en hún gerðist einmitt í undirdjúpunum.

Leikstjóri: James Cameron