Gleymdist lykilorðið ?

The Huntsman: Winter's War

Frumsýnd: 22.4.2016
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Myndin rekur söguna af ísdrottningunni Freyju og systur hennar, hinni illu drottningu Ravennu, sem hefur ekki enn sagt sitt síðasta. Með því að snúa saman bökum hyggjast þær ætla að ná yfirráðum yfir öllu landinu. Nýju fyrirmælin leggjast heldur illa í Eric og ástkonu hans, Söru, en þau hafa staðið sem verðir og veiðimenn Freyju og hlýtt skipunum hennar þar til nú. Með nýjan óvinaher sívaxandi er tíminn næmur og aðeins undir Söru og veiðimanninum komið að binda enda á ógnina áður en of seint verður.