Gleymdist lykilorðið ?

Don Giovanni

Frumsýnd: 22.10.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 42 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Barítónsöngvarinn Simon Keenlyside fer með hlutverk Don Giovannis, eins mesta grodda óperubókmenntanna, sem er dreginn niður til heljar vegna misgjörða sinna. Á meðal stórgóðra Mozart-söngvara í uppfærslunni má nefna Hibla Gerzmava, Malin Byström, Rolando Villazón og Kwangchul Youn. Hljómsveitarstjóri er Fabio Luisi.